Frjádagur - Haldiđ á holtiđ, styttri hringur

Dagsskipunin var 50 mínútna hlaup. Ţegar ég kom heim úr vinnu rigndi eins og hellt vćri úr fötu, ég beiđ og ţađ stytti upp og ţá fór ég út stuttbuxnaklćddur. Ákvađ ađ fara sömu leiđ og síđasta laugardag, hélt upp á holt, og hljóp styttri hringinn sem ég fór síđast á 56 mínútum og gerđi ţađ sama í dag. Á beinu köflunum jók ég hrađann hressilega og reyndi ađ halda í horfinu ţegar ég tókst á viđ brekkurnar og ţađ tókst, ţess á milli lullađi ég áfram. Ţetta voru nokkur átök og fyrir vikiđ var púlsinn hár og ég var ekki innan marka nema hluta af tímanum. 

Ţar sem ég tók svo á var erfitt ađ teygja, ţegar ég kom heim, en ég reyndi hvađ sem ég gat og ţá helst á lendarvöđvum, ţeir virđast ósköp stuttir.

Styttist í RM og ţarf ađ ákveđa hvernig hlaupum verđur háttađ / hagađ ţangađ til. Jafnvel tvö löng og eitt stutt; á eftir ađ koma í ljós.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband