Mánudagur - Brekkusprettir á Öldugötu og fötin fuku

Úff, ţetta var ekki auđvelt! Hljóp upp Öldugötu, frá Lćkjargötu og upp ađ Rafstöđvarhúsi; meira en ţrjúhundruđ metrar og hćkkum um ţrjátíu metrar. Ţetta gerđi ég níu sinnum og fćkkađi fötum á leiđinni. Hvađ ćtli stúlkan sem sat viđ eldhúsborđiđ neđst viđ Lćkinn hafi haldiđ; sami karlinn í endurskynsvesti, svo allir sjái hann, alltaf ađ hlaupa upp og niđur, og svo fćkkar hann fötum sem á líđur. Kominn á stuttermabol - vonandi verđur hann ekki ber á ofan í nćstu ferđ.

Jćja, fyrstu alvöru brekkusprettirnir ađ baki. Ţá er komiđ viđmiđ fyrir nćstu brekkuspretti. Ţegar ég kom heim voru tvćr könnur af sportvatni drukknar og gerđar teygjur eftir steypibađiđ. Annars eru tölurnar ţessar.  Fyrst fjöldi metra, ţá tími, hlaupatakur og hrađi. Svolítiđ rykkjótt en jafna ţađ nćst.

382    2:00     5:14 mín/km =11.46 km/t     
378    2:00     5:17 mín/km =11.34 km/t     
366    2:00     5:27 mín/km =10.98 km/t     
321    2:00     6:13 mín/km =9.63 km/t     
338    2:00     5:55 mín/km =10.14 km/t     
352    2:00     5:40 mín/km =10.56 km/t     
346    2:00     5:46 mín/km =10.38 km/t     
315    2:00     6:20 mín/km =9.45 km/t     
353    2:00     5:39 mín/km =10.59 km/t

Á morgun verđur rólegt hlaup og rösklegt á miđvikudaginn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

djöfullsins kraftur er í ţér rummlega fertugur karlinn!

HH

haukur sáli (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 09:27

2 Smámynd: Örn elding

Ţetta er mössuđ hlunkahlaup

Örn elding, 17.2.2009 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband