Fimmtudagur - Powerade á 49:59

Náđi takmarkinu. Hljóp mitt fyrsta Powerade-hlaup á undir 50 mínútum. Mátti ekki tćpara standa, 49:59. Brautin var ađ mestu auđ, en klakar og pollar leyndust á nokkrum stöđum. Rigningin var mér til óţćginda, dropar settust á gleraugun og ég sá lítiđ. Fylgdi nćsta manni sem var minn héri. Ţegar ég svo var ađ hlaupa undir brúna á Höfđabakka á leiđ minni til baka, illa sjáandi fyrir regndropum og móđu á gleraugunum hljóp ég á steypustólpa og féll um koll. Velti mér upp úr drullu og fékk sár á hnéđ! Eftir hlaupiđ fór ég í sundlaugina og lág í pottunum, ósköp var ţađ nú ţćgilegt og ţegar ţetta er skrifađ (betrumbćtt nćsta dag) ţá finn ég ekki fyrir neinum verkjum í hásin, er bara ţokkalegur en ögn stirđur.

Hlaupatakur hvers hlaupins kílómetra er sem ţessi:

1 - 5:02
2 - 4:48
3 - 4:56
4 - 4:41
5 - 4:44
6 - 4:37
7 - 4:51
8 - 5:13
9 - 5:57
10 - 5:04

Nú er bara ađ setja sér nýtt markmiđ. Kannski bara byrja ég bara ađ ćfa fyrir maraţon.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glćsilegt Örn elding!  Ţú ert alveg mađur í maraţon.

Kiddi granni (IP-tala skráđ) 15.2.2008 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband