Laugadagur - Ţorsti

Fariđ var seint af stađ í langa helgarhlaupiđ. Mćđgur eru ađ heiman, feđgar einir og hlaupameistarinn svaf til hádegis. Dagsskipunin hljóđađi upp 26 km rólegt hlaup. Ég ákvađ ađ fara beinustu leiđ upp í  Kaldársel til ađ sćkja mér ferskt vatn, og finna síđan leiđina yfir í Heiđmörk. Ţađ tók örlítinn tíma en hún fannst og ég hljóp á milli - var aleinn á leiđinni. Kom svo yfir í Heiđmörk og fór ţađan heim međ nokkrum lykkjum til ađ ljúka vegalengdinni.

Ég var ţungur á mér; stundum viđ ţađ ađ gefast upp en ţrjóskađist viđ og hélt mínum gangi. Ţađ var mjög gott veđur, sólin skein og heitt, ekki beint hentugt hlaupaveđur. Af ţeim sökum var ég mjög ţyrstur og drakk allt mitt vatn fyrr en til stóđ. Er ég var kominn inn í Garđabć og fór eftir einni götunni sá mann vökva plönturnar sínar og fékk ađ fylla á brúsana. Kominn heim drakk ég nćstum tvö lítra og höfuđverkurinn hvarf.

Á morgun tek ég ţví rólega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband