Laugardagur - Tíu km undir pressu og hlaupamánuđur á enda

Fyrir lá ađ hlaupa tíu kílómetra undir tímapressu, hvern km á 5:20-5:09 mín. Ţetta reyndi ég. Fór mína venjulegu leiđ viđ upphitun. Síđan var gefiđ í. Vonađist til ţess ađ hitta Haukana sem ćtluđ út á Álftanes; ţá hitti ég ţegar ég var búinn međ ţrjá kílómetra og gerđist ţá héri fyrir Jóa og Díönu.

Hlaup mitt var ţokkalegt en brekkur og fćrđ ţegar komiđ var út á Álftanes drógu úr hrađa. Svo var göngustígurinn til baka frá Álftanesi til Hafnarfjarđar ţakinn sköflum svo ekki var hćgt ađ halda jöfnum hrađa. Ţannig ađ lokatíminn var 54:37 mín og hlaupatakturinn 5:27 mín/km. Hér er ţá komiđ viđmiđ fyrir áriđ; tímar til ađ bćta.

Nú er fyrsti hlaupamánuđur á enda og tölurnar er ţessar: Hljóp í 17 klst og 41 mín og vegalengdin sem ég hljóp var samtals 173,5 km. Skrokkurinn er í ţokkalegu ásigkomulagi, verkur í ökkla er ađ mestu horfinn en kálfar stífir og hásin stökk - verđ ađ passa mig á ađ teygja meira. Ţá er einnig spurningin ađ fara ađ gera styrkjandi ćfingar.

Á morgun, sunnudag, verđur hvílt og svo hefst ný hlaupavika á mánudaginn. Ţá verđur byrjađ á "fartlek" hlaupi sem ég hefi aldrei náđ ađ skilja. Býst viđ ađ ég taki frekar einhverja spretti; endurtaki fjórum sinnum 800 m. Svo verđur langt hlaup á laugardegi, 11 mílur á rólegum hrađa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband