Föstudagur - Fallinn púls í frosti

Erfiđiđ skilar árangri! Púlsinn í ţessu rólega liđkunarhlaupi, ţegar frostiđ var nćstum 7 gráđur, var 142 en fyrir mánuđi síđan, á sama hrađa og sömu vegalengd í meiri hita, um 160. Úti var frekar kalt, eins og áđur hefir komiđ fram, og óttađist ég ađ ţetta hlaup yrđi til ţess ađ ég fengi kuldabola í bakiđ; en hitakrem og brókargirtar treyjur og peysur héldu á mér hita. - Ţađ var erfitt sökum kulda ađ halda aftur af hrađanum, átti ađ vera á bilinu 6:39-6:26 mín/km, og ţegar heim var komiđ fór ég hvern km á 6:15. Ţetta tókst međ ţví ađ tipla stundum á stígunum. - Hitti einn óţekktan hlaupara viđ Sundhöllina og sá fór geyst í áttina út á Álftanes; kannski var hann ađ hlaupa í sig hita.

Harđstjórinn skipar mér ađ keppa í 10 km hlaupi á morgun og fara hvern km á bilinu 5:20-5:08. Ekki veit ég um neina keppni og verđ ég ţá bara ađ keppa viđ mig sjálfan. Ćtla í nótt, í draumheimum, ađ skipuleggja leiđina, reyna ađ hafa hana eins slétta og hćgt er. Vona bara ađ veđriđ verđi gott.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband