Miđvikudagur - Hlunki skrikar fótur

Ég fór út til hlaupa. Hafđi ekkert hlaupiđ síđan á föstudag. Nú átti ađ bćta fyrir letina og hlaupa sömu vegalengd og síđast, svipađa leiđ en fara hrađar yfir. Kapp mitt og ákafi varđ mér fjötur um fót og ég féll er mér skrikađi fótur. Ég skipti hlaupinu upp í nokkra áfanga - einn kílómetri hrađur og nokkrir metrar hćgir; nokkurs konar fratleikur. Er sex km voru ađ baki og fjórir eftir - ég hratt hlaupandi á hlaupaleggings hafđi splundrađ einum kvennahóp á kvöldgöngu - fór ákafur fyrir horn, ţá steig ég út af gangstétt og missteig mig illa - og allt gerđist ţetta ţegar hrađinn var sem mestur. Ég rúllađi ofan í laut, fulla af laufum og leđju, og ó! hvađ ég kvaldist. Aumur stóđ ég upp, lét lítiđ fara fyrir mér ţegar kvendin fóru framhjá. Ţá átti ég, sárkvalinn, eftir ađ haltra alla leiđina heim. Í ţessu hlaupi ćtlađ ađ meta mitt ástand - sem nú er orđiđ aumt - og taka svo á ţví. Nú gerist fátt. Ég ligg uppi í bćli, hef boriđ kćlikrem á auman ökla, sett fót í klakabađ, etiđ eina bólgueyđandi og klćtt mig í teygjusokk.

Nú verđur hlé á hlaupum međan ég jafna mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband