Ţriđja hlaup í annarri viku

Hljóp í 30 mínútur, fór rólega yfir, enda átti ţetta hlaup, skv. áćtlun ađ vera rólegt . Ćtli mér hafi ekki tekist ţađ ţví međalpúls var ađeins 145, öllu lćgri en vanalega. Oftast fer ég hrađar yfir. Dóttirin fylgdi mér, sem oft áđur, á hjóli og viđ breyttum leiđinni, var búinn ađ lofa henni ađ fara fram hjá leikskólanum, svo viđ beygđum upp af Strandgötunni og fórum fram hjá Gamla bókasafninu, eftir sundurgrafinni Hverfisgötu og upp Smyrlahraun. Fyrir vikiđ var meira um brekkur og mćddist stúlkan á leiđinni. Vegalengdin var skv. borgarvefsjá 4.5 km.

Eitt veldur mér áhyggjum á hlaupum, og kann ađ vera ađ ţar sé líkaminn ađ kalla eftir nýjum skóm (fiskađ eftir réttlćtingu!); verkir í vinstri löpp: Bćđi í kálfa og kringum hné. Brátt byrja útsölur í íţróttaverslunum og jafnvel á morgun skođa ég hvađ er í bođi. 

Hestafrćndi kom í heimsókn og lét hann vita af nćsta áćtlađa hlaupi: 7.7.2007. Nú er bara ađ sjá til hvort kroppur verđi í lagi og ţá verđur fyrsta 10 km. tímatökuhlaup.

Polar-menn skipa mér í hlaup á sunnudag og er yfirskriftin "interval". Skilst ţađ vera hratt og rólega til skiptis. Sjáum til međ hné og kálfa en fariđ verđur. Kannski verđ ég kominn međ nýja skó.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband