Þriðjudagur - Langt hvíldarhlaup

Eftir sprettina í gærkvöldi lág fyrir mér að hlaupa langt hvíldarhlaup, og má jafnvel kalla það millilangt, næstum 15 km. Þetta gerði ég og hlaupatakturinn var um 5:48 mín/km. Ég komst ekki út fyrr en seint og þetta var þægilegt hlaup mest allan tímann. Síðustu tveir kílómetrarnir voru erfiðir því öll orka var næstum búin.

Á morgun verður rösklegt hlaup en ekki langt. Svo þarf ég að gera það upp við mig hvað ég geri á laugardaginn. Fer ég hálft maraþon á Selfossi eða í Reykjanesbæ. Þá skiptir líka máli í hvaða formi ég verð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband