Laugardagur - Hjólađ og gengiđ á fjall

Ég hjólađi upp ađ Kaldárseli, skokkađi ađ Helgafelli, gekk rösklega á toppinn og niđur, skokkađi til baka og hjólađi heim. Slíkt hefi ég aldrei gert áđur, hjólađ og gengiđ á fjall í sömu ferđ. Ţetta reyndi nokkuđ á skrokkinn. Sérstaklega ţegar ég gekk upp fjalliđ, ţá verkjađi mig í neđarlega í kálfana - ţeir urđu grjótharđir en mýktust ţegar ég komst upp á topp. Ţegar ég settist niđur og fékk mér banana og drykk. Heimleiđin reyndi smávegis á, ţá var ég međ vindinn í fangiđ.

Nćst ţegar ég endurtek ţetta ţá ćtla ég ađ vera međ ţunna vettlinga, ef ég ţarf ađ bera fyrir mig höndum; fjalliđ er sem grófur sandpappír. Svo fer ég kannski í ađra skó en hlaupaskó.

Ţegar gögn eru skođuđ úr garmi kemur í ljós ađ ţegar komiđ er upp í Kaldársel er mađur í 100 metra hćđ yfir sjávarmáli svo hćkkunin viđ Helgafell er ekki nema 283 metrar ţótt tindurinn sé skráđur eitthvađ nálćgt 384.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband