Laugardagur - Vatn sókt í vatnsbóliđ í Káldárseli

Fyrir lág ađ hlaupa langt, 22,5 km á rólegum hrađa. Ţegar ég kom út, í frábćrt hlaupaveđur, ákvađ ég ađ fara í áttina ađ Kaldárseli og jafnvel upp ađ Helgafelli. Hefi aldrei fariđ ţangađ hlaupandi en vissi ađ ţetta vćri skemmtileg leiđ, margir stígar, brekkur og ferskt vatn á leiđinni. Á leiđ minni hitti gegnum Setbergiđ ég Stein ţríţrautarkappa sem var ađ liđka sig fyrir morgundaginn ţegar hinn fyrsti hafnfirzkri hálfi járnmađur verđur ţreyttur.

Hlaupiđ var alveg ágćtt svona til ađ byrja međ en síđustu ţrír km voru erfiđir; verkurinn í IT-bandi ágerđist nokkuđ en hvarf fljótt eftir ađ ég klárađi. Verđ ađ teygja á ţessu bandi. Ég reyndi ađ halda hlaupatakti innan marka 6:05-5:52 mín/km, og var á endanum 5:44 og púls var 154. Ţegar hlaupi lauk fór ég međ dótturinni í sund; hún lék sér en ég teygđi í potti.

Annars er vikan 49,9 km.  

Á morgun verđ ég starfsmađur í hálfu ţríţrautinni en hleyp nćst á mánudaginn.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ekki sókt, vatniđ er sótt!!

villupúki (IP-tala skráđ) 21.6.2008 kl. 14:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband