Bloggfćrslur mánađarins, október 2009
7.10.2009 | 22:37
Miđvikudagur - Letikasti vonandi lokiđ!
Hefi veriđ latur síđustu vikur. Hefi ekkert hlaupiđ - aumur í vinstra hné og leiđist ţađ. Hefi ekki reynt ađ hjóla til og frá vinnu eftir ţađ kólnađi, og mér leiđist í strćtó. Mćtti ţó á sundćfingu og smaug gegnum vatniđ; stímdi eitt skiptiđ á bakkann og fékk kúlu á höfuđiđ. Sundćfing á annađ kvöld; ţá ćtla ég ađ vera vinur vatnsins og reyna bringubak á hliđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)