Ţriđjudagur - Var međ klofkút í kvöld

Mćtti á sundćfingu karla og kellinga í kvöld og finn mun - framfarir mínar eru marktćkar enda syndi ég međ klofkút. Meistaraefniđ spinnir nú léttilega og tekur kafsundstak, telur milli sundtaka og lćtur sig fljóta, teygir á búk í handatökum bringusunds og skriđs, lćtur tćr snertast er fćtur koma saman. Horfir afslappađur á botninn, setur sveig á handahreyfingu í skriđsundstaki, gćtir sín á ađ anda og reynir ekki ađ skvetta á ađra sundmenn. Efniđ er ekki fyrst, en fer hrađar.

Hjólađi til vinnu í morgun og lengdi fyrir nesin á leiđinni inn eftir. Mikill mótvindur á leiđinni til baka og fór beint yfir hćđirnar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband