10.9.2009 | 22:55
Fimmtudagur - Ţađ er karl međ klofklút í lauginni!
Ég mćtti á Garpaćfingu í kvöld - man ekki alveg hvađ var uppálagt. Eitt er ţó alveg víst: Ég fór mikinn miđađ viđ mína getu! Fyrst syndi ég eingöngu á höndum og síđan međ fótum, svo bćđi á höndum og fótum. Er meistarinn reyndi sig ađeins á höndum - eins og á öđrum garpaćfingum - var hann međ klofklútinn, erfđagóss frá íţróttadrengnum, og buslađi áfram í skriđsundstökum. Ég fer nú ekki ofan af ţví ađ sundtökin eru betri í dag en ţau voru fyrir nokkrum vikum en ţađ er langt í land. Ţá er mátti synd eingöng, bćđi međ höndum og fótum, reyndi ég skriđsund og komst ég yfir án ţess ađ vera nćrri drukknun. Ţá var mér leiđbeint međ bringusundiđ - ekki svona mörg handatök láta ţess heldur renna.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.