Mánudagur - Örn og börn hlupu

Á mánudögum eru sprettir. Í dag voru ţađ fjórtán sinnum 200 metrar - og ađ venju fór ég of geyst; bara ađeins. Hlaupatakturinn var rétt undir fjórum, á bilinu 3:35-4:00 mín/km., en átti ađ vera um 4:15. Mér leiđ ágćtlega nema ţađ var örlítill verkur í vinstri lendarvöđva.

Međ mér á ćfingu var dóttirin síkáta - hljóp hún međ á vellinum. Sonurinn var svo ađ hamra lóđin í Kapla. Svo hlupu feđgar heim, ađ vísu var drengurinn ađeins á unda. Móđirin var hins vega kvefuđ heima. Ég hitti gamlan skólabróđur minn ţarna á Kapla, en hann er međ drenginn og ađra handboltadrengi á styrktarćfingu, og sýndi hann mér nokkrar teygjur - og kominn heim var karl á fimmtugsaldri ađ fetta sig á stigagangi.

Á morgun er langt rólegt - sjáum til međ lendarvöđvann sem virđist stýra ţessu öllu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband