2.3.2009 | 20:04
Mánudagur - Spóaleggur spretti úr spori
Ţetta var í fyrsta skipti sem ég hljóp tvöhundruđ metra spretti og ţeir voru tólf. Ég ákvađ ađ fara upp á Kapla, ţar er undirlagiđ mjúkt og svo sportlegt ađ hlaupa á braut. Er ég kom ţangađ voru fleiri fyrir, sporléttir fótboltadrengir og tvćr stúlkur, einnig sporléttar.
Ég átti ađ hlaupa sprettina á hlaupataktinum 5:06-4:54 á laupataktinum. Ég var nú svo bráđur - fylltist kappi ţar sem ég var ekki einn á brautinni og fannst ađ ég yrđi ađ taka fram úr fótboltadrengjunum sem ég og gerđi. Hljóp ţví sprettina beinn og brattur, hrađast 3:36 og hćgast 4:23.
Skrokkurinn, á međan ég hljóp og eftir sprettina, var fínasta lagi - ég gćtti ţess ađ hita sköflunga vel og vandlega áđur en ég fór af stađ. Á morgun verđ ég heima, ţađ er starfsdagur í skóla, og ćtla ađ fara snemma út ađ hlaupa. Ţađ liggur fyrir ađ hlaupa rólega nćstum tólf kílómetra og kannski, ef fćrđin verđur í lagi fer dóttirin međ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.