Miđvikudagur - Spóleggur spígsporar

Ţriđji dagurinn í ţessari viku. tveir eftir: föstudagur og laugadagur, rólegt og langt. Nú var rösklegt hlaup međ upphitun og slíku, samtals 6,4 km. Ţetta var ágćtt og ég fór stuttan hring um hverfiđ. Ég gćtti ţess ađ hlaupa sem mest á grasi og möl, hlífa sköflungi svo herrann var stjáklandi spígsporandinn. Kominn heim bar ég krem á sköflung og vonar ađ allt lagist.

Held ađ nú vćri ráđ ađ bćta viđ hjólamennsku inn í ćfingarprógrammiđ. Er ađ mana mig upp í ađ hjóla í vinnuna, og bíđ ţess ađ ţađ verđi bjart á morgnana. Annars verđur hvílt á morgun, fer ađ öllum líkindum í sund og ţá gerast pottateygjur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband