23.1.2009 | 21:33
Föstudagur - Liđkun fyrir langt
Fćrđin er slćm og gangstéttar ófćrar - hálka og enginn sandur. Varđ ađ fara út á götu, eins og í gćr, og fór ţar sem umferđin er lítil. Ţetta var ekki langt, sex kílómetrar á hćgum hrađa, enda liđkunarhlaup. Á morgun verđur langt, 14,5 km., en nú, ţegar ţetta er skrifađ, er ég ţreyttur og engin nenna. Í fyrramáliđ verđ ég skrćkur og fer út.
Í vinnunni var auglýst ađ í nćsta mánuđi hefst n.k. hreyfingarvika á landsvísu og ţá ćtlum viđ, eins og alltaf, ađ rústa keppninni. Nú mega ţeir Einar og Eiríkur Smári vara sig!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.