6.10.2008 | 20:05
Mánudagur - Rösklegt hlaup, tvívegis tveir kílómetrar
Ţetta var rösklegt hlaup; fyrsta í nokkurn tíma. Tvisvar tveir kílómetrar á hlaupatakti 4:40 og 4:41 mín/km. Ćtlađi ađ hitta Skokkhóp Garđabćjar - hélt ţeir vćru viđ ćfingar á Kaplakrika - en ţar fann ég engan. Er ég hljóp einn, ţó ekki alveg einn -- frjálsíţróttafólk spretti úr spori -- rifjađist upp ţegar ég, mjög ungur ađ árum fór međ strćtó, heiman frá mér á leiđinni ađ ćfa fótbolta hjá Fram (ađ mig minnir). Aldrei fann ég ćfingasvćđiđ svo aldrei byrjađi ég ađ ćfa fótbolta. En ég gefst ekki upp međ Garđbćinga.
Ţessi tví-sprettir voru nokkuđ erfiđir og fróđlegt verđur hvernig mér gengur nćst. Reyni ađ hlaupa aftur á morgun, dagurinn er nokkuđ ţéttur, og svo eru tvö tímatökuhlaup í ţessari viku: 1. Pávereit á fimmtudag og 2. Geđhlaupiđ á laugardag. Ef sprćkur sem lćkur tek ég ţátt í báđum annars öđru; kemur í ljós.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.