Sunnudagur - Keypti mér bók: Jóga og íţróttir

Stirđasti maur [*mađur] í heimi keypti í dag bókina Jóga og íţróttir. Ţetta er ekki ósvipađ ţví er ég keypti bókina Teygjur. Nú veltist ég um rúmiđ, stirđur eins og ég er, og reyni ađ teygja. Ţetta er allt ósköp fyndiđ en fyndnast er ţegar ég geri Yoga Mundra: sem teygir á handleggjum, öxlum og brjóstvöđvum, mýkir hné, mjađmir og ökla. Ég sit á hćkjum mér, međ hendur fyrir aftan bak og halla mér fram. Í fyrsta lagi ţá nć ég varla ađ lćsa höndum fyrir aftan bak, og ţegar ég halla mér fram ţá hallast ég ekkert fram. Margt ţarf ađ gerast áđur en ég kemst ţetta.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband