Mánudagur - Ţungur í fratleik

Dagsskipunin var "fartlek" sem eru víst nokkurs konar rykkingar og rokur, frjálst rösklegt flćđi á hlaupum. Kannski er ég ađ misskilja ţetta sem ég hef aldrei reynt og vissi varla hvađ gera skyldi. Ţađ var kannski allt í lagi ađ vita ekki neitt, ţungur á mér eftir viku hvíld og fast mér ţetta ţví hálfgerđur fratleikur. Ég hitađi upp og hljóp upp í Setberg. Rykkti á milli staura, jók hrađa, hćgđi á og fór svo stundum ađ ég stoppađi. Eftir ţetta voru, međ upphitun og niđurskokki, nćstum 13 kílómetrar ađ baki. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband