6.9.2008 | 15:48
Laugardagur - Reykjanesmaraţon PB 1:46:11 og silfur
Í stuttu máli ţá hljóp ég, ţetta fjórđa hálfa maraţon, betur en síđast. Bćtti tímann um nokkra tugi sekúndna. Núna 1:46:11 (1:46:56). Ég ćtlađi ađ fara á 1:45, og var nćrri ţví, en ţađ tókst ekki. Kenni ég Grćnás-brekku um. Mest best var; ég fékk verđlaun, silfur í mínum aldursflokki. Brautin er skemmtileg og reyndu brekkurnar tvćr á; sérstaklega sú Grćnás. Ţegar ég kom upp hana, og allur mótvindur var ađ baki, ţá lét ég gossa og gaf í. Annars leiđ mér bara vel í ţessu hlaupi og mćti örugglega ađ ári.
Á morgun verđur hvílt og svo verđur hlaupiđ á ný á mánudaginn.
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 19:39 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.