3.9.2008 | 10:39
Ţriđjudagur - Langt hvíldarhlaup
Eftir sprettina í gćrkvöldi lág fyrir mér ađ hlaupa langt hvíldarhlaup, og má jafnvel kalla ţađ millilangt, nćstum 15 km. Ţetta gerđi ég og hlaupatakturinn var um 5:48 mín/km. Ég komst ekki út fyrr en seint og ţetta var ţćgilegt hlaup mest allan tímann. Síđustu tveir kílómetrarnir voru erfiđir ţví öll orka var nćstum búin.
Á morgun verđur rösklegt hlaup en ekki langt. Svo ţarf ég ađ gera ţađ upp viđ mig hvađ ég geri á laugardaginn. Fer ég hálft maraţon á Selfossi eđa í Reykjanesbć. Ţá skiptir líka máli í hvađa formi ég verđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.