Miđvikudagur - Rólegt um bćinn

Nennti ekki ađ hlaupa í gćrkvöldi, var ţreyttur eftir keppnishlaupiđ kvöldiđ áđur - enda keyrđi ég mig út í ţví hlaupi og bćtti tímann, svo má ekki láta ćfingarprógrammiđ stjórna lífi sínu. Ţess vegna fór ég út í kvöld og hljóp mitt rólega hlaup - hlaup gćrdagsins, án nokkurrar áreynslu. Alveg rétt sem sjúkraţjálfarinn sagđi, og ég vitađ en ekki virt! mađur verđur líka ađ hvíla! Fyrsta kílómetrann var ég ţungur og stífur en svo gerđist ég léttari og liđugri en gćtti mín á ţví ađ gefa ekki í heldur halda hlaupatakti innan markanna 5:52-6:05 og ţađ tókst og í valnum lágu 13 km. Mikilvćgast, ađ ég held, í ţessu rólega hlaupi var ađ fylgjast međ mínu IT-bandi og ég held ţađ hafi veriđ til friđs og ţegar ég kom heim gerđi allar ţćr teygjur sem sjúkraţjálfarinn kenndi mér í dag. Ég lofa svo ađ gera ţćr allar alla daga (kannski verđur ţađ svikiđ eins og loforđin um armbeygjur og magaćfingar). Á samt ekki von á, vegna anna, ađ geta hlaupiđ fyrr en um helgina kann ţó ađ breytast; allt eftir ađstćđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband