4.4.2008 | 09:36
Föstudagur - Sköflungur skćlir stirđan
Hefi ekkert hlaupiđ frá ţví á mánudag ţví sköflungur skćlir mig. Keypti mér nýja mjúka skó í gćr og mun reyna ţá í kvöld verđi enginn verkur.
Kvöldiđ kom og ég fór út ađ hlaupa í nýju skónum, keyptum í Afreksvörum. Enn fer ég rólega, er ađ hressa mig viđ eftir mitt hálfa maraţon. Hlaupnir voru tíu kílómetrar á rólegu hrađa og skal hlaupataktur vera nálćgt sex mínútum. Ekki tekst ţađ nú alltaf, - varđ ađ hlaupa í mig hita - og fer ţá ađ jafnađi á 5:40. Lausn: Verđ ađ taka barniđ međ mér, ţađ hjólandi og ég hlaupandi, ef ná skal ađ fara rólega yfir.
Ég bind miklar vonir viđ ţessa skó sem eru styrktir og mýkri en ţeir gömlu. Vonandi hverfa mér allir aumir stađir og fisléttur fer ég um göturnar. Nú er bara ađ sjá til. Veit ađ ég er enn allt of stirđur.
Fékk lánađa mynd af vef Laugaskokkara. Myndasmiđur: Sumarliđi Óskarsson. Mađurinn í bláa jakkanum, ţessi međ sundhettuna í bakgrunn, er undirritađur. Veit ekkert um herrann sem veriđ er ađ taka mynd af.
Athugasemdir
Til hamingju međ bćtinguna! Svo er bara ađ kćla og hita, hvíla og teigja og bera svo Orudis á leggina. Náđu ţessu almennilega úr ţér áđur en ţú hyggur á fleiri afrek
.
Eva Margrét Einarsdóttir, 4.4.2008 kl. 20:52
Ţakka ţér fyrir. Ţetta er allt ađ koma í hlaupunum, hrađinn og ţoliđ eykst. Enn kappiđ kemur stundum í bakiđ á manni. Nú er teygt og kroppurinn borinn smyrslum, allt til ađ laga auma stađi. Brátt hefst undirbúningur fyrir maraţoniđ - Reykjavíkurmaraţon en langt í ţađ - og tekiđ af skynsemd.
Örn elding, 4.4.2008 kl. 21:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.