Óđinsdagur - Af tveimur kostum var sá hćttumeiri valinn!

Um miđjan dag, eftir kassaburđ, fann ég verk í baki; ţar voru gömul eymingjameiđsl, örsökuđ af stíf- og stirđleika, ađ láta vita af sér.  Ţegar ég, í lok dags, tók strćtisvagninn heim reyndi ég ađ gera eins og sjúkraţjálfarinn hafđi kennt mér fyrir löngu, sitja rétt, og velti fyrir mér hvort ég ćtti ađ hlaupa eđa ekki. [Reyni líka ađ sitja rétt ţegar ég skrifa ţetta!] Hugsađi jafnframt, ef ég geri ekkert versnar ţetta bara svo ég tók fram hita- og bólgukrem; og varđ hinn smurđi. Fór út í kuldann og sagđi bara, sný til baka ef allt fer í klessu, ákvađ einnig ađ kanna nýtt upphaf á hlaupaleiđinni; fara út á Breiđvang og ţađan út ađ Hrafnistu. Fann ekki rétta leiđ strax, hélt ađ göngustígur lćgi út međ hverfinu, svo var ekki; en fundvís fann ađ lokum. Smámsaman minnkađi verkurinn í bakinu en ég varđ nú aldrei algóđur, hélt áfram og ákvađ ađ fara litahringinn međ ţessari viđbót, nýtt upphafi og aumt bak. Ákvađ einnig ađ fara hćgt og ţađ tókst. Ţegar ég kom heim vandađi ég mig svo vel og vandlega viđ teygjurnar, og finn ađ lćrvöđvar eru misjafnir, báđir stuttir en annar styttri. Ađ lokum var lagst í heitt bađ. Ég vona bara ađ ţetta verđi horfiđ á morgun og alfariđ um helgina og láti alls ekki á sér krćla í nćstu viku; ţví ţá er Powerade-hlaup.

Tími: 0:44. Vegalengd: 7.5 km. Hlaupataktur: 5:51. Púls: 153. - Mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband