Hlé á hlaupum

Átti ađ hlaupa í gćr - sunnudag - en ákvađ vegna meiđsla í hásin ađ reyna ei á. Tek frí í nokkra daga. Kćli sin, bryđ bólgueyđandi og fć mér svo nýja skó en ansvítlans ţeir kosta svo mikiđ. Vonandi verđur ţetta allt í besta lagi.

Hef lesiđ ýmsar hlaupasíđur og sé ţá ýmislegt sem stađfestir ţennan grun minn. Enda, er ég fór í göngugreiningu, kom í ljós minn innhalli. Ţetta er hásinin.

Ég skođađi skó á laugardaginn. Ţeir kosta 21 ţúsund hér á landi en 12 í Lundúnum. Ćtli ţeir hafi, fyrir mistök, víxlađ tölunum. Hér er talađ um verđ í viđurkenndri verslun sem framleiđandinn rekur. Sendi frćnda mínum póst og spurđi hvort hann vćri nokkuđ á leiđinni til landsins eđa vissi um einhvern. Ćtti ađ fá einhvern til ađ kaupa og bera heim. 

Svo koma tölur fyrir síđustu viku, sem lauk ekki á fullnćgjandi hátt. Upplýsingar eru í ţessari röđ: Vikunúmer, fjöldi, tími, vegalengd og kkal. brenndar.  

26: 3 - 1:41 - 15,9 - 1.495 

25: 5 - 2:41 - 26,3 - 2.489


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndislegt blogg pabbi góđi;D

keep up the good work(:

vi ses, ţinn sonur

Örlygur Sturla Arnarson (IP-tala skráđ) 2.7.2007 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband