14.7.2009 | 00:05
Mánudagur - Loksins sprettir á Kapla
Ég byrjađi daginn á ţví ađ heimsćkja sjúkraţjálfarann og fékk nýtt sportteip á il - áfram er ég međ Kvennahlaupsbleikt teip. Hann sagđi mér ađ hvíla teygjur á il, láta teipiđ međ japanska munstrinu gera sitt. Ég hlýđi kalli kalls.
Er kvölda tók varđ ég ađ fara út og gera eitthvađ. Styttist í "Laugavegshlaup" og ég varđ ađ kanna hvort ég vćri tćkur til ađ gera eitthvađ. Fyllti ţví vatnsbrúsa og tók hjólafák fram og er ég var búinn ađ hjóla örlítiđ um bćinn afréđ ég ađ fara upp á Kapla og hlaupa ţá spretti er hlaupaprógrammiđ bauđ mér ađ gera - átta sinnum fjögurhundruđ á góđum hrađa međ 200 hundruđ metra skokki á milli. Afréđ einnig ađ vera ekki međ neinn glennugang - halda mig innan ţeirra hrađamarka er mér var skipađ. Hver sprettur átti ađ vera á bilinu 4:36-4:28 mín/km og voru ţeir međ vaxandi hrađa og ađ međaltali 4:31.
Á morgun, skv. plani er rólegt 6,5 km hlaup og svo verđur hvílt fram ađ hlaupinu langa. Hefst nú taktísk pćling og markmiđasetning.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.