24.6.2009 | 23:03
Miđvikurdagur - Hjólađ til liđkunar
Ekki ađ ég hafi ţurft ađ liđka mig eitthvađ sérstaklega eftir átökin í gćr, ţess heldur fór ég út ađ hjóla. Ćtlađi lengra en ég fór, varđ ađ stytta, en fer frekar á morgun. Hjólađi nesin ţrjú: Arnarnes, Kársnes og Seltjarnarnes og svo heim, samtals 43 km. Hrađinn ţokkalegur og púlsinn lágur. Á morgun hleyp ég eitthvađ og hjóla líka.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.