Ţriđjudagur - Miđnćturhlaup

ţetta var í ţriđja skipti sem ég hleyp ţetta hlaup, og ađ sjálf sögđu vill mađur alltaf gera betur. Fyrst hljóp ég ţessa braut áriđ 2003 (51:45), mitt fyrsta tímatökuhlaup. Svo kom hlé í nokkur ár og ég mćtti aftur í fyrra, 2008, ţá náđi ég mínum besta skráđa árangri í 10 km. (47:05). Svo hljóp ég núna, 2009. Ekki er kominn opinber tími en skv. minni klukku, er ég setti af stađ ţegar ég fór yfir mottuna í mannţrönginni, fór ég vegalengdina á 46:52. Hlaupiđ tók á en var í sjálfu sér áreynslulaust. Ég var allan tímann ađ tína upp hvern hlauparann á eftir öđrum en hefđi mátt gera betur ţegar rýnt er í tölurnar.

Tölur eru helstar ţessar. Púlsinn var 169 (173) svo hann hefur lćkkađ, en ekki mikiđ. Hlaupiđ fór ég međ vaxandi hrađa en ţađ munar ekki miklu. Fór síđari hringinn á ađeins meiri hrađa. Tölur í sviga eru frá ţví fyrra.

23:38 (23:16) - 5 km.
23:14 (23:16) - 5 km.

Ţá kemur hlaupatakturinn sem er alls ekki nógu jafn.

4:53 (4:37) - aftarlega í mannţrönginni
4:45 (4:35)
4:45 (4:47)
4:42 (4:42)
4:31 (4:33)
5:02 (4:52) - drykkjarstöđ
4:37 (4:35)
4:42 (4:51)
4:32 (4:45)
4:19 (4:11) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband