Mánudagur - Hjólaglanni missti fótanna en hljóp samt

Fyrsti dagur í viku sumarfríi og ákvađ ađ fara út ađ hjóla fyrir hádegi. Fór hingađ og ţangađ. Lenti í roki og rigningu, sól og logni. Götur voru hálar og garpur ekki varkár. Ţegar ég kom heim, eftir ađ hafa fariđ inn í Kópavog og til baka, niđur í bć, fannst mér ekki nóg komiđ og varđ ađ fara aukahringi um hverfiđ til ađ ná 30 km. Stakk út leiđ og fór hana nokkrum sinnum, lengdi og jók hrađann í hvert skipti, nokkuđ sem ég hefđi ekki átt ađ gera. Ţví í eitt skiptiđ er ég fór um hringtorg viđ Skjólvang rann ég til og missti jafnvćgiđ. Viđ ţađ skrapađi ég fótlegginn og upphandlegg - ekkert alvarlegt. En nú, nokkrum klukkustundum síđar, er öxlin stíf og ég er ekki lengur örvhentur. Vonandi jafnar hún sig í nótt.

Samt sem áđur fór ég út ađ hlaupa, ţađ var líka áđur en öxlin varđ stíf. Hljóp rólega nćstum 12 km og aldrei hefur púlsinn veriđ eins lágur. Á morgun er Miđnćturhlaup, aldrei ađ vita nema ég taki ţátt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband