13.6.2009 | 17:35
Laugardagur - Frjókorn hlupu karl um koll
Ćtlunin var ađ taka ţátt í 7 tinda hlaupi sem haldiđ er í Mosfellssveit í dag en ţađ breyttist í gćr ţegar frjókorn skelltu mér í bćli og stífluđu hausinn, kýrskýra. Ţannig er málum háttađ ađ fyrir utan heima hjá mér standa tvö falleg tré sem blómgast á hverju ári - ekki veit ég hvađ ţau heita - og senda blómin frá sér frjó og angan. Ég í andavaraleysi, fattađi ekki ađ loka gluggum og gleypa töflur er ég kom heim frá útlöndum á fimmtudagskvöldiđ. Vaknađi ţví slappur á gćr og bjóst viđ ađ ég myndi ná ađ jafna mig allan ţann daginn en í morgun var útséđ ađ ekki myndi ég hlaupa af neinu viti og afréđ ţví ađ hćtta viđ ţátttöku. Vonast bara til ađ vera laus viđ ţetta á mánudaginn svo ég geti nú byrjađ á ţví ađ hjóla til vinnu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.