Laugardagur - Í dag var hjólađ

Ég hjólađi minn lengst túr til ţessa í dag. Veđriđ var frábćrt og ég ákvađ ađ fara fyrir mín ţrjú nes og kanna svo frekari leiđir er í austurborgina vćri komiđ. Ákvađ ađ fara ekki upp Kleppsveginn heldur fara hlaupastíginn sem er farinn í Reykjavíkurmaraţoni, í áttina ađ Sundahöfn, og kanna hvort ekki vćru einhverjir stígar ţar sem vćri hćgt ađ spretta úr spori. Ég fann, ađ vísu eftir nokkrar blindgötur, leiđina í áttina ađ Grafarvogi og ţangađ fór ég. Er 50 km voru komnir ţótti rétt ađ halda heim á leiđ enda farinn ađ ţreytast í lćrum. Er ég rann í hlađ, heima hjá mér, voru 64 kílómetrar ađ baki á 2:38 klst.

Á morgun verđ ég á fótboltamóti međ dótturinni - og kannski fer ég ađ hlaupa seinni bartinn. Eitthvađ verđur hlunkur ađ liđka sig eftir átökin.

Lengsti túr


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband