9.5.2009 | 16:33
Laugardagur - Ástjarnarhlaup
Fór út ađ hlaupa í morgun en hringdi áđur í mág minn og viđ ákváđum ađ ég skyldi hitta hann á leiđ minni. Fyrir mér lág ađ hlaupa 22,5 km á rólegum hrađa; á bilinu 5:52-6:02 mín/km. Fyrir viku áttu ţađ ađ vera nćstum 20 en ég hćtti eftir 15 sökum fótaţyngsla. Í mínu morgunhlaupi voru sporin létt alveg ţar til ţrír kílómetrar voru eftir - ţá varđ allt ţyngra en ţrjóskan kemur manni langt. Ég lauk hlaupinu á 2:11 klst. sannarlega ţreyttur í lćrunum.
Á hlaupum okkar fórum viđ út um allt. Slaufur og lykkjur um Fjörđinn en skemmtilegast var ţó ađ hlaupa hringinn kringum Ástjörn - verđa ađ ćfa meira utan vega. Ef veđriđ verđur ágćtt um nćstu helgi vćri ekki vitlaust ađ hlaupa upp ađ Kaldárseli og til baka og koma aftur til byggđa viđ Vellina.
Annars er vikan svona: Hlaup 38,2 km @ 3:37 klst. Hjólamennska 114,3 @ 6:22 klst. Ţar af eitt keppnishlaup sem ég verđ ađ bćta. Á morgun verđur hvílt en svo hefst ný vika á mánudaginn.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.