Mánudagur - Hjólađ og hlaupiđ hratt

Íţróttamennskan er algjör!

Ég fór út í morgun og hafđi hugsađ mér ađ hjóla eitthvađ um bćinn. Í bakboka var ég međ vatn og orkugel, tilbúinn til langrar útiveru. Eftir ađ hafa hjólađ nokkra kílómetra breytti ég áćtlun, fór upp á Kaplakrika og ákvađ ađ reyna á sköflunginn á hlaupabrautinni - ég fann nefnilega innleggiđ sem á ađ laga allt og nú var ađ duga eđa drepast.

Dagsskipunin var ađ hlaupa ţrisvar sinnum ţrjár mílur hratt, á bilinu 5:20-5:08 mín/km og međ 400 metra hvíldarskokki á milli. Ţetta gerđi ég af krafti. Fór, ađ sjálf sögđu, hrađar en mér var uppálagt. Hljóp sprettina ţrjá međ vaxandi hrađa. Fyrsti sprettur var 4:54 mín/km, nćsti 4:39 og síđasti 4:36.

Ţegar ég kom heim fór ég međ dótturina og frćnku hennar í sund. Frćndi bćttist í hópinn og hann djöflađist međ dömunum í rennibrautinni en ég lág í pottum og teygđi.

Á morgun verđur rólegt hlaup til hvíldar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband