Mánudagur - Kálfur sporlétti á Kapla međ boltakellum

Kálfur hljóp sex 800 metra spretti (tók ţá ekki eins og stundum er sagt). Hann fór upp í Kaplakrika á frjálsíţróttabrautina, sem var snćvi ţakin, og ţar hafđi hann tćkifćri til ađ glenna sig - í kvöld voru fótboltastúlkur ađ hlaupa. Hann ćstist allur viđ ţetta, eins og ţegar boltadrengirnir voru ađ reyna sig, og tók sporléttur fram úr ţeim viđ hvert tćkifćri sem gafst.

Ég bar sprettina í dag saman viđ ţá sem ég hljóp í lok janúar og sýnist mér ađ púlsinn hafi falliđ ađ jafnađi um tíu slög og hrađinn aukist töluvert. Núna var hlaupatakturinn ađ međaltali um 4:39 en ţá um 4:52. Hrađast fór ég vegalengdina núna 3:29 mín en síđast 3:40 og ég ađ dauđa kominn ţegar ţví lauk. 

Skrokkurinn var ţokkalegur - nema mig verkja ögn í sköflung í upphafi og kálfur var stífur og ég gat nú ekki alveg beitt mér. Ţarf ađ finna eitthvađ til ađ losa um ţennan auma vöđva. Ţetta mein skal burtreka.

Á morgun, skal ég samkvćmt áćtlun, hlaupa rólega, eina átta kílómetra. Vonandi tekst mér ţađ áfallalaust, á miđvikudaginn skal fara rösklega eina sextán en um helgina eru ţađ ţrjátíu kílómetra sem er mćlikvarđinn um ađ ég geti hlaupiđ mitt heila maraţon í lok nćsta mánađar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessađur.

 Var ađ uppgvöta ţessa skemmtilegu hlaupasíđu hjá ţér. Flott framtak.

 Verđ ađ vísu ađ segja ađ ţađ er dagljóst í hverju árangur ţinn er fólginn ţennan daginn. Innan um fótboltastúlkurnar héldu ţér engin bönd og öll fyrri viđmiđ hrunin. Vćri ekki hissa ţó ţú vćrir lurkum laminn degi síđar ;-)

 Bkv.

Skúli

Skúli Sćland (IP-tala skráđ) 24.3.2009 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband