6.3.2009 | 20:24
Föstudagur - Hefđbundiđ liđkunarhlaup á 132 slögum
Ég nennti ekki ađ hlaupa í frostinu á miđvikudaginn. En, á föstudögum, eins og allir mínir dyggu lesendur vita, ađ ţá er létt liđkunarhlaup fyrir lengri hlaup á laugardögum; fariđ er rólega um hverfiđ. Keppst viđ ađ fara eins hćgt og mér er uppálagt - ţađ tókst nćstum og viti menn púlsinn hefur aldrei veriđ eins lágur, 132 slög.
Á morgun verđa hlaupnir 28 kílómetra á rólegum hrađa og ţá verđur best ađ klćđast í tvöföldum buxum - ef mér verđur kalt ţá fć ég verk í sköflunginn sem hverfur ekki fyrr en ég er orđinn sćmilega heitur. Fyrst ćtla ég ađ hlaupa lykkju um hverfiđ og slaufu um Setbergiđ, og sćkja svo "hestafrćnda" upp á Holt, og hlaupa međ honum síđustu kílómetrana. Ţetta verđur spennandi - mun skrokkurinn ţola álagiđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.