Mánudagur - Massađir sprettir

Mánudagur er dagur spretta og rösklegheita. Í dag voru ţađ átta sinnum fjögurhundruđ metrar međ tvö hundruđ metra hvíldarskokki í millum. Ţađ var kalt, svo ég bjó mig vel áđur áđur en ég fór út. Bar hitakrem á mína aumu bletti og liđkađi auman skrokk. Um stund velti ég fyrir hvert skyldi haldiđ og ákvađ ađ gera sama og síđast; best er ađ hlaupa hjá elliheimilnu, ţar er gata sem fáir bílar aka um.

Tölurnar eru ţessar. Fyrst vegalengd, ţá tíminn sem ţađ tók ađ hlaupa, hlaupataktur og svo hrađi. Kemur mér skemmtilega á óvart ađ mér skyldi takast ađ auka hrađann undir lokinn. 

 400    1:47     4:27 mín/km =13.46 km/t     
 400    1:49     4:32 mín/km =13.21 km/t     
 400    1:45     4:22 mín/km =13.71 km/t     
 400    1:48     4:30 mín/km =13.33 km/t     
 400    1:43     4:17 mín/km =13.98 km/t     
 400    1:38     4:05 mín/km =14.69 km/t     
 400    1:40     4:10 mín/km =14.40 km/t     
 400    1:35     3:57 mín/km =15.16 km/t    

Á morgun verđur rólegt bćjarhlaup, liđkun. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband