16.1.2009 | 19:16
Föstudagur - Liđkunarhlaup
Ţetta var liđkunarhlaup; ţví á morgun verđur langt og kannski krćki ég mig á Haukamenn í morgunsáriđ. Ţetta var hćgt og rólegt í hálkunni og ţess vegna gott ađ vera á keđjum. Allan tíman var ég verkjalaus í ökkla, og uppgötvađi ţađ ekki fyrr en var meir en hálfnađur. Kálfar voru stífir í upphafi en ţađ aftrađi mér ekkert á hlaupunum. Heim kominn, gćtti ég ţess ađ teygja vel og vandlega á ţeim.
Ég skođađi önnur hlaup í ţessum mánuđi, sömu vegalengd og fyrirmćli, og ţá kemur í ljós ađ púls heldur áfram ađ falla, sem er gott! Í dag var hann, ađ međaltali, 146 og verđur forvitnilegt ađ sjá hvađ gerist nćsta föstudaga ţegar sama vegalengd og sami hrađi.
Ţar til á morgun, langt rólegt nćstum ţrettán kílómetrar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.