12.1.2009 | 20:12
Mánudagur - Fyrsta hrađaćfing vetrarins
Ţetta var miklu betra en ekki auđveldara en ég átti von á. Fór út, smeykur, vissi ekki hvort ég vćri nokkuđ í formi til ađ hlaupa svona hratt. Óttađist illan verk í ökkla en ţađ var allt í lag - ađeins ţreyta í kálfum og mćđi í lok spretts. Í stuttu máli var ţetta upphitun, tvö 2,5 km hröđ hlaup međ hvíld á milli og rólegt í lokin.
Hlaupatakturinn í hrađa hlaupinu átti ađ vera á bilinu 5:28-5:08 mín/km og mér tókst ađ halda mér viđ lćgri mörkin: 5:07 og 5:08 mín/km. Lyfti fótum á ţokkafullan hátt. Púls var ađ vísu hár, 170 og 174, og skiljanlegt, ţví hér tók hlunkur á. Verđur forvitnilegt ađ sjá hvađ gerist nćsta mánudag ţegar svipađ verđur reynt.
Á morgun, ţriđjudag, verđa hlaupnir 8 km rólega og í sund (lesist: pottadvöl) á eftir. Dóttirin verđur á sundćfingu og ég ćtla ađ hlaupa ţangađ og liggja í potti á međan hún og frćnkan leika sér.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.