10.1.2009 | 15:25
Laugardagur - Hlaupiđ međ Haukum og stefnt á Laugaveginn
Ég skráđi mig í últramaraţoniđ Laugaveginn í gćrkvöldi og nú á eftir ađ koma í ljós hvort mér tekst ađ hlaupa ţessa 55 km. Var of seinn ađ skrá mig í fyrra og ţá sagđi ég viđ sjálfan mig eitthvađ á ţessa leiđ: Ég verđ bara duglegur ađ ćfa mig og mćti svo á nćsta ári. Nú er ţetta ár komiđ og ég varđ bara ađ skrá mig.
Til ađ geta hlaupiđ milli ţessara fjallakofa sem ég hefi aldrei séđ enda aldrei fariđ á fjöll ţarf víst ađ ćfa sig og setja sér markmiđ - byrja ađ ćfa. Hćtti ég ţví öllum aumingjagangi og setti mér enn eitt háleitt markmiđiđ: heilt maraţon í vormaraţoni félags maraţonhlaupara; 25. apríl 2009. Sótti mér ţví eitt stykki ćfingarprógramm á garminssíđu - sextánvikna sjálfspínu.
Eftir allt ţetta ţá var mér ekki til setunnar bođiđ. Kom mér á lappir; drakk einn tvöfaldan expressó, át ristađa brauđsneiđ međ bönönum og fór út. Rólegt átti ţađ ađ vera. Rúmir 11 km og 6:15 mín. međ km. Er ég var búinn ađ hita upp hljóp ég í fangiđ á Jóhanni hlaupara í skokksveit Haukanna og ég sneri viđ og hljóp međ ţeim. Ţetta var ađeins hrađara en ég ćtlađi en var allt í lagi.
Á mánudaginn verđur, ef allt gengur vel, hlaupiđ rösklega: Hitađ upp, ţá tvívegis rösklegt hlaup - 2,5 km. međ hvíldarskokki í millum og svo rólega. Kannski fer ég í sund á morgun.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.