11.12.2008 | 21:32
Fimmtudagur - Stirđur á jafnvćgisbretti
Hitti sjúkraţjálfarann í hádeginu; var búinn ađ gefast upp á ţessu. Varđ ađeins stirđari og stirđari međ hverjum deginu. Ţjálfinn nuddađi og píndi, og skaut mig svo međ laser í fótinn. Sagđi mér svo ađ kaupa jafnvćgisbretti. Nú stend ég, ţess á milli er ég skrifa hér og geri teygjur, og geri jafnvćgisćfingar til ađ styrkja taugar milli beina í ökkla. Nú stend ég á brettinu og reyni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.