20.11.2008 | 20:37
Fimmtudagur - Sjúkraţjálfari hittir auman blett
Dóttirin fór á sundćfingu og ég leit viđ hjá sjúkraţjálfara sem ég er kunnugur. Bar mein á borđ og hann studdi fingri á - gat ţó ekki eins og Frelsarinn bćtt mitt mein međ sinni handaryfirlagningu - en sagđi, hér skaltu styđja fingri og hreyfa ökklann. Ć! hvađ ţetta var vont en eftir ađ hafa gert ţetta nokkrum sinnum hvarf verkur og hann sagđi ţađ ţarf oft ekki meira. Er ég kom heim fékk ég soninn, íţróttamenniđ, til ađ gera hiđ sama og svo píndi barniđ föđur sinn. Ţjálfinn sagđ, einnig, ađ teygjusokkurinn gerir svo sem gagn en hann nćr ekki djúpt inn í rist ţar sem allt er stirt og stíft - ţess vegna skaltu reyna ţetta í nokkra daga.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.