10.9.2008 | 10:57
Þriðjudagur - Latur til hlaupa
Er latur að hlaupa þessa dagana. Fór út í rigninguna og hljóp aðeins um bæinn, eymingjalgan hring, en það er varla til frásagna. Kannski reyni ég aftur í kvöld.
10.9.2008 | 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.