1.9.2008 | 21:42
Mánudagur - Löng hröđ hlaup á mánudögum
Á mánudögum, ef allt er í lagi, er sprett úr spori. Finnst sem ég komi bara undarlega góđur eftir langa hlaupiđ á laugardaginn; engir strengir og engar harđsperrur. Var, sannarlega, ekki svona síđasta mánudag eftir mitt hálfa maraţon. Svo eitthvađ hlýt ég ađ styrkjast viđ framtakiđ.
Ég hljóp ţrem sinnum hálfa ađra mílu, 2,4 km., međ hvíld á milli. Fór ţetta međ vaxandi hrađa, eđa kannski bara ţann síđasta: nokkuđ hratt.
Tölurnar eru svona, og verđ ég ađ segja ađ hlaupadagbókin er alltaf ađ verđa betri og betri.
1600 - 9:47 - 6:06 mín/km = 9.81 km/t - Upphitun
2410 - 11:26 - 4:44 mín/km = 12.65 km/t - Sprett úr spori
400 - 2:55 - 7:17 mín/km = 8.23 km/t - Hvíld
2410 - 11:34 - 4:47 mín/km = 12.5 km/t - Sprett úr spori
400 - 3:01 - 7:32 mín/km = 7.96 km/t - Hvíld
2410 -11:12 - 4:38 mín/km = 12.91 km/t - Sprett úr spori
400 - 2:39 - 6:37 mín/km = 9.06 km/t - Hvíld
1600 - 9:34 - 5:58 mín/km = 10.03 km/t - Niđurskokk
Á morgun verđur rólegt langt, millilangt. Ţá geri ég upp viđ mig hvađ verđur gert um helgina. Hálft á Reykjanesi eđa á Selfossi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.