17.8.2008 | 23:19
Sunnudagur - Heitakrem, heitur bakstur og sundlaug
Jákvćđur ţessa stundina um ţátttöku í hlaupinu á laugadaginn; er ţó ekki tilbúinn ađ gefa neitt upp um tíma. Ţó freistandi ađ bćta tímann, ekki nema nokkrar mínútur. Í dag hef ég boriđ hitakrem á lćriđ, lagt á bakstur, teygt og nuddađ. Í morgun fór ég í sund međ dóttur og í Sundhöllinni er hćgt ađ fá blöđkur og ég reyndi ţćr. Fór rólega, allt gert til ađ athuga stöđuna. Dvaldi í potti í nokkra stund og lét ţó alveg vera ađ nudda lćriđ eins og síđast - og varđ til ađ hleypa öllu í bál og brand.
Fram ađ hlaupi verđur ćft međ ţessum hćtti. Hiđ minnsta byrjađ svona og tók ţetta ađ láni af www.hlaup.is:
- Mánudagur: 6-7 km rólegt
- Ţriđjudagur: 6 km rólegt
- Miđvikudagur: 5 km rólegt
- Fimmtudagur: Hvíld
- Föstudagur: 3 km, rólegt
- Laugardagur: Keppni
- Sunnudagur: 30 mín ganga
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.