27.7.2008 | 13:32
Sunnudagur - Rösklega hlaupiđ um Setbergiđ
Í ljúfu veđri hljóp ég upp í Setberg og međ fram höfninni. Tíu kílómetrar og hlaupatakturinn 5:25 mín/km. Hlaupiđ átti ađ vera rólegt en veđriđ var svo gott ađ ég gaf ađeins í og finn ég ađ löng hvíld skilar einhverju. Í gćrdag lág ég lengi í dyragátt og teygđi á "hamstrengjum" og kannski er ţađ ástćđan fyrir ţví ađ engin verkur kom í mjöđm, tel ekki međ ţann litla verk sem kom í lokin. Ef ég ligg á hverjum degi eitthvađ í gáttinni og teygi, ţá rćtist úr ţessu og ég hleyp kannski af einhverju viti í RM. Farinn ađ teygja.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.