Ţriđjudagur - Hjólađ upp á Vatnsenda í roki

Ţessi túr, sem tók hálfa ađra klukkustund og skilađi nćstum 28 km, tók nokkuđ á. Sérstaklega brekkan upp á Vatnsendahćđ. Mótvindur og löng brekka. Ţreyttist nokkuđ ţessu og fór svo hćgt heim á leiđ og valdi stystu leiđ heim. Fann ađ orkan var ađ verđa búin og vatniđ var ekki nóg.

Ćtla ađ prófa ađ hlaupa á morgun, bara stutt og rólegt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband