Föstudagur - Hjólađ

Ég hélt áfram ađ hjóla í kvöld. Fór víđsvegar um bćinn. Náđi ađ hjóla 20 km á 58:29 og svo rólega nokkra kílómetra eftir ţađ. Mótvindur dró stundum úr hrađa en stundum létti hann mér róđurinn. Á međan ég hjólađi velti ég fyrir mér hvert ég ćtti ađ hjóla á morgun, löng ferđ, og gćli viđ ađ hjóla upp ađ Kaldárseli - ţó ekki hratt - og hvort ég ćtti ađ fara upp á Helgafell. Sameina hjólamennsku og fjallarölt! Sjáum til, en ţá ţarf ég ađ vakna snemma og nesta mig. Svo var ég ađ velta fyrir mér hvađ ég á ađ gera í Reykjavíkurmaraţoninu! Var fyrir löngu búinn ađ skrá mig í heilt, en nú hefi ég ekki geta hlaupiđ langt lengi og finn ađeins fyrir verk í mjöđm - vil ekki eyđileggja á mér mjöđmina og fordjarfa hlaupaferilinn. Kannski tek ég bara ţátt í hálfu eđa tíu km.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband