6.6.2008 | 12:57
Föstudagur - Hetja í hitapotti
Hetjan fór snemma morguns í hitapottinn á frjálsíţróttavellinum og hljóp 6,5 km. Hitinn var um 30°C og ţetta var nokkuđ erfitt sökum hita. Hlaupatakturinn átti ađ vera um 6:00 mín/km og var nćrri ţví, 5:52. Í upphafi hlaupsins var ég stífur í kálfum og kenni ţá hitanum um. Ţannig ađ ég stoppađi reglulega til ađ teygja á og fá mér ađ drekka. Púlsinn var lágur - 141 - og kannski er ţađ vegna hvíldar til ađ teygja. Međan ég hljóp ţá voru nokkrir ađrir ađ ćfa og eitt ofurmenniđ ađ gera sprettćfingar - slikar ćfingar í ţessum hita myndu sannarlega ganga af mér dauđum. Ţegar hlaupi var búiđ fór ég í skugga, uppi í stúku, og gerđi teygjur. Á morgun er langt hlaup, skv. áćtlun 12 mílur, og kannski fer ég mjög snemma út og hleyp ţá međfram ströndinni - ber ađ ofan sem strandvörđurinn Hasselhoff - og gćti mín á ađ drekka og hvíla - hleyp ţetta í áföngum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.